Tungumálahátíð /Language Festival

*English below

Í tilefni Alþjóðadags móðurmálsins ætla Samtökin Móðurmál að hefja 30 ára afmælisárið sitt með fjörugri fjölskyldu- og tungumálahátíð laugardaginn 17.2 kl. 14-16.00 í Mjódd.
Trúðarnir Suzy og Momo opna dagskrána á stórskemmtilegu atriði sem fer fram á mörgum tungumálum.

Börn sem fá móðurmálskennslu hjá samtökunum taka svo yfir sviðið og opna töfrandi tungumálaheima sína. Einnig verður boðið upp á þátttökulistaverk í formi tungumálaregnboga.

Fögnum tungumál heimsins! Öll eru velkomin!

Viðburdur á Facebook

*On the occasion of The International Mother Language Day, Móðurmál – the Association on Bilingualism will start its 30th anniversary year with a lively family and language festival on Saturday 17.2 at 14-16.00 in Mjódd.
The clowns Suzy and Momo open the program with an awesome performance that takes place in many languages.

Children who receive mother tongue lessons in mother tongue groups in Móðurmál then take over the stage and open up their magical language worlds. Also there will be a participatory art work where everyone can contribute to a beautiful language rainbow with their linguistic repertoire.

Let’s celebrate the languages of the world! All are welcome!

Facebook event