Heimsins jól – hugmyndir um notkun í kennslu

Samtöl og verkefni um “tungumál dagsins” Hvar er tungumál dagsins talað? Skoðið t.d. Google maps. Hverjir og hversu margir tala tungumálið? Hvaða tungumálafjölskyldu tilheyrir tungumálið?   Hvað hefur það sameiginlegt með íslensku eða öðrum tungumálum sem við þekkjum? Er einhver heimsþekktur sem talar tungumálið? Finnið jólalög á tungumálinu t.d. á Youtube. Skoðið á netinu eða … Continue reading Heimsins jól – hugmyndir um notkun í kennslu